Þessi áskriftarleið er fyrir þig ef þig:


✅ Vantar oft hugmyndir að máltíðum og millimálum yfir daginn

✅ Langar að losna við þennan hausverk um 'hvað eigi að vera í matinn' og forðast það að vera alltaf að finna upp hjólið

✅ Vantar verkfæri og aðferðir til þess að auðvelda þér matarundirbúning og auka líkur á næringarríku fæðuvali

✅ Vantar aukna fræðslu um næringu til að læra að sigta mýtur frá staðreyndum

Skráningarglugginn lokast eftir:

00

Dagar

00

Klst

00

Mín

00

Sek

Já takk - ég ætla að vera með!

Hvernig virkar þetta og hvað er innifalið?


Stuttu eftir að þú skráir þig færðu sendan aðgang að þínu innra svæði (gott að kíkja í rusl- eða auglýsingapóst ef hann berst ekki innan 1 klst) sem er aðgengilegt í tölvu og á appi.

Inni á þínu svæði finnurðu svo:


✔️ Yfir 100 uppskriftir & hugmyndir að máltíðasamsetningum

✔️ Hugmyndir að vikumatseðlum og innkaupalistum

✔️ Aðferðir til að auðvelda þér undirbúning og næringarríkt fæðuval

✔️ Fræðslupistla og fræðslumyndbönd tengd mismunandi viðfangsefnum næringar

Í hverjum mánuði bætist svo við efnið sem er aðgengilegt hverju sinni.

Ég er mjög sátt með þessa áskriftarleið þar sem hún er einföld, bæði í framkvæmd og uppsetningu. Auðvelt að nálgast allar upplýsingar og appið er algjör snilld! Matseðlarnir, innkaupalistarnir og hugmyndirnar af mat er það einfalt að það eiginlega á bara eftir að mata þig með matnum. Það er líka gott að sjá næringarefni í hverri uppskrift, þó svo að þú getir auðvitað bætt og breytt hverri fyrir sig, þá veistu svona ca hvað þú ert að fá út úr hverri máltíð og það er mjög gott að sjá það einfaldlega til þess að vera viss um að fá fjölbreytt næringarefni 🙂 ❤
-Elísabet

Skráningarglugginn lokast eftir:

00

Dagar

00

Klst

00

Mín

00

Sek

Já takk - ég ætla að vera með!

Áskriftarleiðin hentar þér ef:


✅ Þú vilt gera jákvæðar breytingar á þínu fæðuvali

✅ Þú vilt einfalda þér lífið þegar kemur að því að undirbúa matinn og næringuna

✅ Þú vilt spara þér orkuna sem fer í að ákveða 'hvað eigi að vera í matinn' á hverjum einasta degi

✅ Þú ætlar að leggja inn vinnuna og framkvæma

Áskriftarleiðin hentar þér ekki ef:


❌ Þig langar ekki að gera neinar breytingar á núverandi ástandi

❌ Þú vilt ekki að fræðast um næringu á vísindalegum grundvelli

❌ Þú ætlar ekki að leggja inn vinnuna og framkvæma

 

Kaupauki


Þegar þú skráir þig í áskriftarleiðina færðu netnámskeiðið okkar 'Masteraðu matarskipulagið' að verðmæti 29.990 kr. FRÍTT með!

Netnámskeið sérstaklega hannað til þess að þú getir kvatt skipulagsleysi í næringarmálum og komið þér upp einföldu en áhrifaríku kerfi í matarmálum, stuðlað að næringarríkara fæðuvali, minna stressi & minni peningaeyðslu á undir 2 klst á viku!

Skráningarglugginn lokast eftir:

00

Dagar

00

Klst

00

Mín

00

Sek

Já takk - ég ætla að vera með!

Skilmálar


Fyrsta greiðsla fyrir áskriftarleiðina er dregin af korti strax við skráningu og verður sama upphæð dregin út af kortinu mánuðina þar á eftir - eða eins lengi og þú vilt vera í áskrift. Athugaðu að þú færð áskriftina alltaf á sömu kjörum og við skráningu þannig að þó að gjaldið hækki seinna meir þá greiðir þú aldrei meira en það sem verð sem þú skráðir þig á. Það á þó ekki við um ef þú hættir í áskrift á einhverjum tímapunkti og vilt svo skrá þig aftur - þá skráir þú þig á þeim kjörum sem eru í gildi á þeim tímapunkti. Uppsögn á áskrift þarf að berast áður en næsta greiðsla er dregin af kortinu. Færslan fæst EKKI endurgreidd ef uppsögn berst of seint.

Ég heiti Lilja...


Árið 2019 útskrifaðist ég úr meistaranáminu mínu í næringarfræði við Háskóla Íslands og var því orðin næringarfræðingur, M.Sc.

Ég áttaði mig fljótt á því að mynstrið er yfirleitt svipað hjá okkur.

Þegar við skráum okkur í næringarráðgjöf, næringarþjálfun eða á námskeið sem hafa það að markmiði að gera breytingar á fæðuvenjum þá viljum við yfirleitt 'sigra heiminn á einni nóttu'.

Fólk byrjar af (of miklum) krafti en gefst svo upp og þá fara hlutirnir yfirleitt í sama farið.

Til þess að breytingarnar verði varanlegar þurfum við að nálgast hlutina öðruvísi og hafa áhrif á þetta 'allt eða ekkert' hugarfar.

Við þurfum að hætta að koma okkur upp enn meiri reglum í mataræðinu ásamt því að hætta að banna okkur hitt og þetta - það ýtir undir niðurrif, samviskubit og vanlíðan (sem er EKKI hvetjandi!).

Eftir að ég opnaði starfsemi Nutreleat árið 2020 hef ég fengið tækifæri til að hjálpa yfir 1000 manns að byggja upp heilbrigt samband við mat, skilja hvers vegna þau upplifa stjórnleysi í kringum ákveðin matvæli, tengjast svengdar- og sedduboðum líkamans, gera jákvæðar breytingar á fæðuvali og njóta þess að næra sig vel á líkama og sál.

Skráningarglugginn lokast eftir:

00

Dagar

00

Klst

00

Mín

00

Sek

Já takk - ég ætla að vera með!