ÍÞRÓTTANÆRINGARRÁÐGJÖF


Íþróttanæringarráðgjöfin okkar fer fram með viðtalstímum á tveggja vikna fresti. Í tímunum förum við yfir stöðuna hverju sinni, þú færð viðeigandi fræðslu ásamt því að við leggjum upp með áhersluatriði sem við fylgjum vel eftir.

Markmiðið er að þú gangir í burtu með þitt íþróttanæringarprótókól ásamt góðri kunnáttu í tengslum við þína þjálfun, svo að þú getir nært þig í samræmi við þarfir hverju sinni og hámarkað árangur í þinni íþrótt. 

 

UMSÓKN 

Til þess að sækja um í íþróttanæringarráðgjöfina okkar svararðu spurningunum hér að neðan eins vel og kostur er á og við verðum í sambandi eins fljótt og hægt er.

Athugaðu að einungis takmarkaður fjöldi kemst að í næringarráðgjöf hverju sinni. Við veljum úr þær umsóknir frá einstaklingum sem við teljum passi vel inn í hópinn okkar.

ÍÞRÓTTA NÆRINGAR-RÁÐGJÖF


Íþróttanæringarráðgjöfin okkar fer fram með viðtalstímum á tveggja vikna fresti. Í tímunum förum við yfir stöðuna hverju sinni, þú færð viðeigandi fræðslu ásamt því að við leggjum upp með áhersluatriði sem við fylgjum vel eftir.

Markmiðið er að þú gangir í burtu með þitt íþróttanæringarprótókól ásamt góðri kunnáttu í tengslum við þína þjálfun, svo að þú getir nært þig í samræmi við þarfir hverju sinni og hámarkað árangur í þinni íþrótt. 

 

UMSÓKN 

Til þess að sækja um í íþróttanæringarráðgjöfina okkar svararðu spurningunum hér að neðan eins vel og kostur er á og við verðum í sambandi eins fljótt og hægt er.

Athugaðu að einungis takmarkaður fjöldi kemst að í næringarráðgjöf hverju sinni. Við veljum úr þær umsóknir frá einstaklingum sem við teljum passi vel inn í hópinn okkar.

 

Með hjálp Lilju hef ég verið að upplifa góða orku á æfingum og einnig góða orku yfir daginn, ásamt því að finna lítið fyrir æfingunni daginn eftir og er því fyrr tilbún í gæða æfingu aftur.

_


Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir

Þrefaldur íslandsmeistari í langhlaupum

ALGENGAR SPURNINGAR