Mitt svæði

VIÐ HJÁ NUTRELEAT

Hjálpum íþróttafólki að hámarka árangur í sinni íþróttagrein, byggja upp heilbrigt samband við mat og hafa jákvæð áhrif á heilsuna með næringu að leiðarljósi. Öll nálgun byggir á vísindalegum grunni.

 

Ég vil byrja strax

VIÐ HJÁ NUTRELEAT

Hjálpum íþróttafólki að hámarka árangur í sinni íþróttagrein, byggja upp heilbrigt samband við mat og hafa jákvæð áhrif á heilsuna með næringu að leiðarljósi. Öll nálgun byggir á vísindalegum grunni.

 

Ég vil byrja strax

VIÐ HJÁLPUM ÞÉR M.A. AÐ

AUKA AFKÖST

STYTTA TÍMA Í ENDURHEIMT

MINNKA LÍKUR Á MEIÐSLUM

,,Ég finn gríðarlegan mun á mér eftir að hafa verið hjá Lilju, ég er orkumeiri og er að borða um helmingi meira en ég gerði ásamt því að vera nánast meiðslalaus síðan ég byrjaði hjá henni."

_


Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Landsliðskona í fótbolta

LILJA GUÐMUNDSDÓTTIR

Íþróttanæringarfræðingur, M.Sc.

Eftir rúmlega 17 ára feril sem afrekskona í samkvæmisdönsum ákvað ég að leggja skóna á hilluna og aðstoða annað íþróttafólk við að fá sem mest útúr sinni þjálfun með réttri næringarinntöku.

 

Lesa meira

VELDU LEIÐINA SEM HENTAR ÞÉR

_

1


GRUNNNÁMSKEIÐ

6 vikna grunnnámskeið fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref þegar kemur að íþróttanæringu, vilja leggja réttan grunn og taka frammistöðuna í sinni íþrótt uppá næsta level.

Lesa meira

_

2


1:1 ÍÞRÓTTA-NÆRINGARRÁÐGJÖF


Hámarkaðu árangur í þinni þjálfun hraðar með einstaklingsráðgjöfinni okkar. Saman mótum við þitt næringarprótókól sem hámarkar árangur í þinni þjálfun.

Lesa meira

_

3


ÁSKRIFTARLEIÐ ÍÞRÓTTAFÓLKSINS


Þar sem þú finnur allt um næringu íþróttafólks á einum stað. Hugsað fyrir þau sem hafa farið í gegnum grunnnámskeiðið okkar eða verið hjá okkur í einstaklingsráðgjöf.

Lesa meira

NÝJUSTU BLOGGFÆRSLURNAR

Próteinríkur súkkulaði þeytingur

Aug 10, 2022

Einfaldur bananaís

Aug 10, 2022

Hvað á ég að borða eftir æfingar?

Lærðu að setja saman máltíðir sem stuðla að betri endurheimt!

Fylltu út formið hér að neðan til að sækja FRÍU vefbókina þína og byrjaðu að gera breytingar Í DAG!