Mitt svæði

01. Enski draumurinn & íþróttanæringarfræðingar

Í þessum þætti förum við aðeins yfir okkar bakgrunn, reynslu og menntun ásamt því að skyggnast aðeins inní strúktúrinn í kringum íþróttafólk erlendis, og þá kannski sérstaklega í Englandi.

Einnig förum við aðeins yfir hlutverk íþróttanæringarfræðinga, hvernig við vinnum, markmið okkar með starfinu og okkar stóra mission hér heima þegar kemur að íþróttanæringu.

Ef þú ert einhver sem hefur mikinn metnað fyrir þinni íþrótt eða þjálfun geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is 

Vonum að þú njótir!

-Nutreleat teymið.