Mitt svæði

13. Algeng & dýrkeypt næringartengd mistök sem við sjáum íþróttafólk gera

Í þessum þætti tökum við fyrir algeng mistök sem við sjáum íþróttafólk gera og hvaða afleiðingar þau geta haft í för með sér. Við fengum líka álit frá sérfræðingum erlendis varðandi mistök sem þau sjá oft í sinni vinnu.

Við erum því miður búin að loka fyrir skráningar í einstaklingsmiðaða íþróttanæringarráðgjöf fram til júní og mögulega fram til næsta hausts.

EN fyrir þau sem vilja byrja að gera jákvæðar breytingar á sinni íþróttanæringu SEM FYRST erum við núna að bjóða uppá KAUPAUKA þegar þú skráir þig í áskriftarleiðina okkar í apríl eða maí. En það er aðgangur að Pre- & post-training næringarprógramminu okkar sem leiðir þig í gegnum áherslur í næringu fyrir og eftir æfingar - fyrir aukin afköst og hraðari endurheimt. Fyrir utan það geturðu nælt þér í 15% afslátt af fyrsta mánuðinum með kóðanum NTRLT15. Þú finnur skráningarhlekkinn hér að neðan:

https://www.nutreleat.is/askriftarleid-ithrottafolksins

Ekki gleyma að fylgja þættinum, skilja eftir athugasemd eða gefa einkunn - við viljum endilega fá þitt feedback!

Vonum að þú njótir,

-Nutreleat teymið.