15. Gæði rannsókna & pseudoscience
Í þessum þætti tökum við fyrir gæði rannsókna og pseudoscience. Eins komum við inná mýtur sem hafa orðið til útfrá rangri túlkun á rannsóknum. Við vonum að hann hjálpi þér að öðlast betra vísinda- og næringarlæsi, ásamt því að átta þig betur hvaða upplýsingar um (íþrótta)næringu eru traustvekjandi og hvers konar upplýsingar ber að varast.
Hér eru hlekkir á hlutina sem við ræddum í þættinum:
Instagram reikningur dr. Matthew Nagra: https://www.instagram.com/dr.matthewnagra/
Útskýring á The Dunning Kruger effect (þó hægt að finna fleiri myndir sem sýna að þó þú sért orðinn sérfræðingur á tilteknu viðfangsefni þá nærðu aldrei sama 'confidence' leveli og á 'mount stupid'): https://en.wikipedia.org/wiki/File:Dunning%E2%80%93Kruger_Effect_01.svg
Bloggfærslan frá Asker Jeukendrup: https://www.mysportscience.com/post/oxygenated-water
Hlekkur á rannsóknina: https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/19390211.2023.2203738?rfr_dat=cr_pub++0pubmed&url_ver=Z39.88-2003&rfr_id=ori%3Arid%3Acrossref.org#d1e342
Ekki gleyma að fylgja þættinum, skilja eftir athugasemd eða gefa einkunn - við viljum endilega fá þitt feedback!
Eins má gjarnan tagga okkur á instagram (@nutreleat) ef þú hlustar á þáttinn eða finnst hann fræðandi eða áhugaverður.
Vonum að þú njótir,
-Nutreleat teymið.