
All Episodes
Episodes
01. Enski draumurinn & íþróttanæringarfræðingar
Í þessum þætti förum við aðeins yfir okkar bakgrunn, reynslu og menntun ásamt því að skyggnast aðeins inní strúktúrinn í kringum íþróttafólk erlendis, og þá kannski sérstaklega í Englandi.
Einnig förum við aðeins yfir...
View Episode
Pilot þáttur - Kolvetnahræðsla & íþróttafólk
Undanfarin ár hefur borið mikið á kolvetnaumræðu í tengslum við íþróttir og þjálfun. Í okkar starfi sem íþróttanæringarfræðingar höfum við nefnilega orðið vör við hvað þessi umræða hefur haft mikil áhrif á það...
View Episode